Friday, March 2, 2012

Rólegan æsing




Ég spreyjaði ramma í október og hengdi þá upp á vegg í febrúar.
Slaka.

14 comments:

Lára said...

heyrðu slaki.. get ekki betur séð en að þetta sé afar vel af sér vikið og einstaklega laglegt..

Bryndís Ýr said...

Vávává!

Augnablik said...

Hehe takk,já ég sagði aldrei að þetta væri ekki laglegt...á hraða snigilsins;)

Anonymous said...

Ótrúlega flott hjá þér!

Kv.Hjördís

Anonymous said...

Vá hvað þetta er flott hjá þér... skemmtileg hugmynd :) en hún Alexandra er að fríka út yfir flotta bleika borðinu þínu í stofunni... hana dreymir um að eignast eitt slíkt og í þessum lit :)

Kv. Margrét

Augnablik said...

Takk góðu*
Hehe Margrét,ég sendi þér skilaboð með smá upplýsingum;)

Anonymous said...

ohh þetta er svo fagurt!
Ég alveg inspírerast að fara að taka nokkra hluti í nösina sem eru búin að vera á "the list" ;)
...og já myndi fela smádótahilluna áður en ég kíki til þín, ég er nokkuð víst til þess að reyna að hafa hana með mér í burtu hoho

**Selbiti

Anonymous said...

nokkuð VÍS ekki víst :P

Viktoría said...

Vá en flott!!

Alexandra said...

Sæl og blessuð - ég hef aldrei skilið eftir komment en er þó tíður gestur! - þar sem þú ert alltaf svo afskaplega dugleg við að dunda þér og gera hluti sjálf, ekki veistu hvort og þá hvernig er hægt að lita svona prjónaða bómullarpeysu? hún er hvít en mig langaði að lita hana í pastellit...ég hef reynt að lita föt áður og það gengur aldrei...öll ráð vel þegin! kærar kveðjur - alexandra

Fjóla said...

ó þú mikli snillingur ...
held ég að daman sko glöð með þessa fínu fínu breytingu :)
Langar svo svo mikið í svona "diska"hillu, hef leitað og leitað og ekki enn fundið, heppnisgrísinn þú að lumma á einni :)
kossar frá alcatras*** ;)

Augnablik said...

Þú ert ávallt og ævinlega velkomin í skúrinn til mín kæri Selbiti og ef þú stelur smáhlutahillunni þá hef ég nokkra mola í huga sem ég mun nappa á móti;)

http://work-ynja-net.123.is/2010/08/handlitun-101/
Hæ Alexandra,hér fyrir ofan er linkur inn á handlitunarleiðbeiningar.Ég nota alltaf svona litlar dósir úr Þorsteini Bergman og malla í potti en þar er líka hægt að fá lit til að setja í þvottavélina*

Jú Fjóla hún var alsæl og ég grísaðist á þessa diskahillu fyrir nokkru og pastelpimpaði hana eins og sönnum perra sæmir;)

Ása Ottesen said...

Váá, en ótrúlega fallegt!

Ása Ottesen said...

Váá, en ótrúlega fallegt!