Friday, October 28, 2011
Sunnudagsseiður
Talnaglögg og seiðmögnuð góðvinkona fyllti fyrsta árið sitt um daginn og bauð til veislu í yndislegu umhverfi í sveitinni sinni.
Friday, October 14, 2011
Lakkafínt!
Nú hefur vefverslunin Lakkalakk flutt lagerinn sinn á Skúlagötu 30 á 2. hæð, við hliðina á Kex hostel.
Systur héldu því innflutningsgill á nýja staðnum þar sem viðskiptavinum gefst tækifæri til að máta fagrar flíkur a.m.k. tvisvar í viku en oftar í kringum Airwaves.
Saturday, October 8, 2011
Netagerðin
Opnun Netagerðarinnar við Nýlendugötu 14, þar sem 7 flinkar konur eru með vinnustofu og verslun með fegurð og fíneríi sem þær skapa sjálfar.
Ég kem aftur.
Wednesday, October 5, 2011
Royal
Subscribe to:
Posts (Atom)