Saturday, January 11, 2014

Jólapakkið

Innpökkunarperrinn ræður illa við sig um jólin og hann fær yfirleitt að leika lausum hala.
Hann hélt sig þó innan skynsamlegra marka að þessu sinni og eftir smá klipp og krot lét hann staðar numið.
Þriðju persónu klikkhausinn sem hann er.

4 comments:

Anonymous said...

Fallegt!!!
kv.Áslaug Íris

Anonymous said...

Vá, eru engin takmörk fyrir því hversu oft þú getur toppað þig í pökkunum? Þú ert mögnuð!
Ástarkveðja frá Baxe
Frillitilli

Ása Ottesen said...

Magnað, Klikkað, Geggjað, Mergjað!

Augnablik said...

Takk elskulingar kærir ég er pínu lasin en fór ekkert alltof langt yfir strikið að þessu sinni;)